kvörtunar þráður um anime

Everything Anime

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Yngi2.0 » 23 Mar 2011 21:33

bleach er núna orðið fáránlegt í billi alla vega
User avatar
Yngi2.0
 
Posts: 107
Joined: 13 Aug 2010 01:31

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Symbolic829 » 24 Mar 2011 10:37

alltof mikið af fillers í bleach, og hefur alltaf verið.
Image
Symbolic829
 
Posts: 83
Joined: 17 Sep 2009 16:56

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Yngi2.0 » 30 Mar 2011 16:57

Symbolic829 wrote:alltof mikið af fillers í bleach, og hefur alltaf verið.

já því er ég sammála um en þetta er núna barar rugl
User avatar
Yngi2.0
 
Posts: 107
Joined: 13 Aug 2010 01:31

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Arnes Moonwalker » 22 Jun 2011 20:02

hef ekki snerta mangað af því yet, er ekki mikið fyrir lestur þess vegna leita ég af anime áður en ég fer yfir í mangað, svo ég veit ekki hver öll lætinn eru, mér fannst þetta æðisleg sería, þó í mínum augum var þetta eiginla meiri húmor sería heldur en fighting so yeah, i no dissapoint, sorrí.
This is my signature box, there are many more like it, but this one is MINE!
You have entered the internet, tread lightly. One wrong step and your life will be as good as gone.
User avatar
Arnes Moonwalker
 
Posts: 14
Joined: 22 Jun 2011 18:32
Location: Vesturbænum Reykjavík

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Kyon » 23 Jun 2011 23:09

Nýja filler serían í Bleach er awesome. Ég skil ekki hvað þið eruð að kvarta. =/
User avatar
Kyon
 
Posts: 166
Joined: 09 Mar 2010 16:44

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Arnes Moonwalker » 24 Jun 2011 01:26

Yngi2.0 wrote:One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


One Piece = eitt af bestu anime/manga EVER.

your statement is invalid!
This is my signature box, there are many more like it, but this one is MINE!
You have entered the internet, tread lightly. One wrong step and your life will be as good as gone.
User avatar
Arnes Moonwalker
 
Posts: 14
Joined: 22 Jun 2011 18:32
Location: Vesturbænum Reykjavík

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Yngi2.0 » 21 Jul 2011 19:00

Kyon wrote:Nýja filler serían í Bleach er awesome. Ég skil ekki hvað þið eruð að kvarta. =/

það er verið að reyna að búa till fyrsta arkið aftur með öðru víssi uppsetining og öðru vísi plotti en annar er það alveg eins og hverni getur stelpa sem er ný búinn að muna nafnið á Zanpakutō sínum að geta tekkið út gerfi zaraki kenpachi sem á að vera 5 sinnum sterkari en hinn raunverulegi hvernig ha..............................hvað er þetta annstæðan við ichigo eða hvað trollface
User avatar
Yngi2.0
 
Posts: 107
Joined: 13 Aug 2010 01:31

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Kyon » 28 Jul 2011 16:59

Hún hefur alveg klárlega anti-Regai krafta.

En ananrs er þetta svo mikið fanservice and me likey the fanservice. :A
User avatar
Kyon
 
Posts: 166
Joined: 09 Mar 2010 16:44

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby eth » 31 Jul 2011 03:44

One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


Ég varð að búa mér til notanda bara til að hneykslast á þessu svari. OP er frábært manga.

Hvað finnst þér vera gott manga?
Last edited by eth on 13 Sep 2011 16:21, edited 1 time in total.
eth
 
Posts: 2
Joined: 31 Jul 2011 03:40

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Fluffy » 01 Aug 2011 08:39

eth wrote:
One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


Ég varð að búa mér til notanda bara til að hneykslast á þessu svari. OP er frábært manga.

Hvað finnst þér vera gott manga?


Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki lesið manga-ið, en miðað við hvað ég sá mikið af anime-inu þá var þetta á leiðinni að verða bara rugl.

-Oh noes, someone is stronger than me, better use my GUM-GUM-WTF-NEW-PENIS-MOVE that has never been mentioned before and will never be mentioned again-
User avatar
Fluffy
Site Admin
 
Posts: 744
Joined: 25 Apr 2009 21:03

PreviousNext

Return to Anime /a/

Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest

cron