Hugmynd: Rating System

Everything Anime

Hugmynd: Rating System

Postby rabcor » 02 Apr 2011 08:11

mér datt í hug að það væri frekar kúl ef fluffy.is væri með user rating system fyrir Finished Seríur. svipað og anime-planet.com væri töff right?
Image
User avatar
rabcor
 
Posts: 47
Joined: 25 Oct 2009 14:13
Location: Týndur.

Re: Hugmynd: Rating System

Postby Symbolic829 » 02 Apr 2011 13:54

Agreed
Image
Symbolic829
 
Posts: 83
Joined: 17 Sep 2009 16:56

Re: Hugmynd: Rating System

Postby steindor » 01 May 2011 13:03

Frekar slöpp hugmynd, fluffy.is er mjög einföld og góð síða eins og er og það er engin þörf á aukafídúsum eins og einkunnagjafarkerfi. Að auki skapa svona kerfi bara drama og leiðindi, það er alveg nógu slæmt að rifist sé yfir gæðum þátta, en að gera það að part af síðunni er alveg stórskelfileg hugmynd. Síðan er það vinnan sem fer í að búa til svona kerfi, þetta virðist allt saman voða létt þar til að það þarf að gera það, en það að búa til kerfið og vinna það þannig að það virki hikstalaust er ekkert smámál.
steindor
 
Posts: 20
Joined: 17 Nov 2010 22:15

Re: Hugmynd: Rating System

Postby Fluffy » 01 May 2011 20:56

steindor wrote:Frekar slöpp hugmynd, fluffy.is er mjög einföld og góð síða eins og er og það er engin þörf á aukafídúsum eins og einkunnagjafarkerfi. Að auki skapa svona kerfi bara drama og leiðindi, það er alveg nógu slæmt að rifist sé yfir gæðum þátta, en að gera það að part af síðunni er alveg stórskelfileg hugmynd. Síðan er það vinnan sem fer í að búa til svona kerfi, þetta virðist allt saman voða létt þar til að það þarf að gera það, en það að búa til kerfið og vinna það þannig að það virki hikstalaust er ekkert smámál.

Yes, YES, THIS!
Please marry me!
User avatar
Fluffy
Site Admin
 
Posts: 744
Joined: 25 Apr 2009 21:03

Re: Hugmynd: Rating System

Postby steindor » 02 May 2011 20:19

Fluffy wrote:
steindor wrote:Frekar slöpp hugmynd, fluffy.is er mjög einföld og góð síða eins og er og það er engin þörf á aukafídúsum eins og einkunnagjafarkerfi. Að auki skapa svona kerfi bara drama og leiðindi, það er alveg nógu slæmt að rifist sé yfir gæðum þátta, en að gera það að part af síðunni er alveg stórskelfileg hugmynd. Síðan er það vinnan sem fer í að búa til svona kerfi, þetta virðist allt saman voða létt þar til að það þarf að gera það, en það að búa til kerfið og vinna það þannig að það virki hikstalaust er ekkert smámál.

Yes, YES, THIS!
Please marry me!

Nei.
steindor
 
Posts: 20
Joined: 17 Nov 2010 22:15


Return to Anime /a/

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron