Top 10 anime myndir úr Ghibli safninu!

Everything Anime

Top 10 anime myndir úr Ghibli safninu!

Postby Leoz » 16 May 2010 04:52

Myndirnar frá Ghibli safninu eru alveg sórkostlegar að mínu mati, þó eiga þær til að vera skrítnar kannski, hef ekki séð alveg allar, en flestar samt, myndirnar eru alls 19 ef ég man rétt. Og þess má geta að Spirited Away, Princess Mononoke, Grave of the Fireflies og My Neighbor Totoro eru allar á imdb yfir top 250 myndum allra tíma. Væri til í að vita ykkar top 5 eða 10 lista :)

Minn top 10 listi er samt:
1. Princess Mononoke
2. Spirited Away
3. Grave of the Fireflies
4. My Neighbor Totoro
5. Howl's Moving Castle
6. Nausicaä of the Valley of the Wind
7. Whisper of the Heart
8. Castle in the Sky
9. Tales from Earthsea
10. Kiki's Delivery Service
-Leoz
User avatar
Leoz
 
Posts: 4
Joined: 16 May 2010 04:32

Re: Top 10 anime myndir úr Ghibli safninu!

Postby Fluffy » 16 May 2010 06:35

1. Princess Mononoke
2. Nausicaä of the Valley of the Wind
3. Spirited Away
4. Grave of the Fireflies
5. Spirited Away
6. Castle in the Sky
7. Kiki's Delivery Service
8. My Neighbor Totoro
9. Howl's Moving Castle
10. My Neighbors the Yamadas

btw, þær eru bara 17 eins og er, nýjasta myndinn kemur út í Júlí.
User avatar
Fluffy
Site Admin
 
Posts: 744
Joined: 25 Apr 2009 21:03

Re: Top 10 anime myndir úr Ghibli safninu!

Postby Sérlákur Hólms » 16 May 2010 13:12

1. Whisper Of The Heart
- Gífurlega raunveruleg og náttúruleg, án efa mest heillandi myndin frá Studio Ghibli að mínu mati. Virkilega góð "Coming of age" saga sem heldur athugli manns frá byrjun til enda þó að lítið gerist.
2. Grave Of The Fireflies
- Þarf ekki að segja neitt um þetta meistaraverk, einfaldlega kröftugasta anime mynd sem ég hef séð hingað til.
3. Nausicaä of the Valley of the Wind
- Hefur elst mjög vel og er stórskemmtileg epík sem tókst betur en flestum öðrum anime verkum að skilgreina heim sögunnar nánast fullkomlega. Dub-ið fyrir Nausicaä er einnig eitt allra besta dub sem ég hef heyrt(þá sérstaklega Alison Lohman sem Nausicaä).
4. Princess Mononoke
- Sígild. Ógleymanleg upplifun hvert skipti sem maður sér þessa, hugsanlega vendipunkturinn hjá mér í sambandi við áhuga minn á anime.
5. Spirited Away
- Ef Miyasaki er svokallaður "næsti Disney" þá er þetta hans Lísa í Undralandi. Töfrandi og kyngimagnað ævintýri með súrealísku ívafi. Spirited Away heillar hvern sem sér hana.
"Ticking away the moments that make up a dull day" - Time by Pink Floyd
User avatar
Sérlákur Hólms
 
Posts: 6
Joined: 08 Apr 2010 20:41
Location: Reykjanesbær

Re: Top 10 anime myndir úr Ghibli safninu!

Postby Leoz » 16 May 2010 17:36

Já alver rétt þær eru 17. Myndirnar sem komnar eru út.

Mononoke er efst hjá mér vegna það er sourcið af anime áhuganum hjá mér. My neighbor Tororo er svona ofarlega hjá mér vegna þess að þetta er The Legendery TOTORO! snilldar dýr/thing sem það er, Nuff said.
-Leoz
User avatar
Leoz
 
Posts: 4
Joined: 16 May 2010 04:32


Return to Anime /a/

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron