kvörtunar þráður um anime

Everything Anime

kvörtunar þráður um anime

Postby Yngi2.0 » 17 Jan 2011 23:28

ef eithver hefur séð Rosario+Vampire animeið eftir að hafa lesið mangað eru þið jafn vonsvikinn og ég .........eða bara jafn pirraður af hvað animeið er lélegt í næstum alla kanta eða er ég bara sá eini að kvarta AAAAARRRRGGGGG þetta er lélegt anime..........................................................................
......................................................................................................................................................................................................en ég verð að horfa á að samt til að vona að ég sjá bestu bardaga atriðin sem voru í mangainnu... :evil:
P.S. fyrsta kvörtunnin
User avatar
Yngi2.0
 
Posts: 107
Joined: 13 Aug 2010 01:31

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Fluffy » 18 Jan 2011 01:29

Ég las mangaið, horfi svo á fyrsta þáttinn og gafst svo upp.
User avatar
Fluffy
Site Admin
 
Posts: 744
Joined: 25 Apr 2009 21:03

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby mikael » 18 Jan 2011 02:03

Ég horfði á fyrstu seríuna, las síðan mangað. Horfði síðan á fyrsta þáttinn af seríu 2. Kláraði hann reyndar ekki en það er aukaatriði.
Man samt ekki hvað ég fór langt í manganu... Ég fylgist bara með tveimur manga seríum eins og er og meðað við hvernig skólinn byrjaði þá hef ég ekki tíma fyrir neitt meira. D:
User avatar
mikael
 
Posts: 327
Joined: 25 Apr 2009 21:39

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Fluffy » 18 Jan 2011 02:45

mikki wrote:Ég horfði á fyrstu seríuna, las síðan mangað. Horfði síðan á fyrsta þáttinn af seríu 2. Kláraði hann reyndar ekki en það er aukaatriði.
Man samt ekki hvað ég fór langt í manganu... Ég fylgist bara með tveimur manga seríum eins og er og meðað við hvernig skólinn byrjaði þá hef ég ekki tíma fyrir neitt meira. D:


Já, for 603 og 703 er ekkert grín.
User avatar
Fluffy
Site Admin
 
Posts: 744
Joined: 25 Apr 2009 21:03

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby mikael » 18 Jan 2011 09:51

Fluffy wrote:
mikki wrote:Ég horfði á fyrstu seríuna, las síðan mangað. Horfði síðan á fyrsta þáttinn af seríu 2. Kláraði hann reyndar ekki en það er aukaatriði.
Man samt ekki hvað ég fór langt í manganu... Ég fylgist bara með tveimur manga seríum eins og er og meðað við hvernig skólinn byrjaði þá hef ég ekki tíma fyrir neitt meira. D:


Já, for 603 og 703 er ekkert grín.

Og GSF313 (eitt stórt lokaverkefni) og NET203 (wee Linux).
Bara til að þessi þráður haldist on-topic þá ætla ég að segja að Bleach er langdregið og leiðinlegt, þoli ekki Naruto (characterinn og anime-ið) og gafst upp á One-Piece eftir 2 þætti þannig að get ekki sagt mikið þar...
Þá er ég farinn hálf-sofandi í stærðfræði.
User avatar
mikael
 
Posts: 327
Joined: 25 Apr 2009 21:39

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Yngi2.0 » 18 Jan 2011 14:28

mikki wrote:
Fluffy wrote:
mikki wrote:Ég horfði á fyrstu seríuna, las síðan mangað. Horfði síðan á fyrsta þáttinn af seríu 2. Kláraði hann reyndar ekki en það er aukaatriði.
Man samt ekki hvað ég fór langt í manganu... Ég fylgist bara með tveimur manga seríum eins og er og meðað við hvernig skólinn byrjaði þá hef ég ekki tíma fyrir neitt meira. D:


Já, for 603 og 703 er ekkert grín.

Og GSF313 (eitt stórt lokaverkefni) og NET203 (wee Linux).
Bara til að þessi þráður haldist on-topic þá ætla ég að segja að Bleach er langdregið og leiðinlegt, þoli ekki Naruto (characterinn og anime-ið) og gafst upp á One-Piece eftir 2 þætti þannig að get ekki sagt mikið þar...
Þá er ég farinn hálf-sofandi í stærðfræði.


Því miður verð ég að viðurkenna það að naruto er orðið leiðilegt :(
User avatar
Yngi2.0
 
Posts: 107
Joined: 13 Aug 2010 01:31

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby toonslayer » 21 Jan 2011 11:45

mikki wrote:
Fluffy wrote:
mikki wrote:Ég horfði á fyrstu seríuna, las síðan mangað. Horfði síðan á fyrsta þáttinn af seríu 2. Kláraði hann reyndar ekki en það er aukaatriði.
Man samt ekki hvað ég fór langt í manganu... Ég fylgist bara með tveimur manga seríum eins og er og meðað við hvernig skólinn byrjaði þá hef ég ekki tíma fyrir neitt meira. D:


Já, for 603 og 703 er ekkert grín.

Og GSF313 (eitt stórt lokaverkefni) og NET203 (wee Linux).
Bara til að þessi þráður haldist on-topic þá ætla ég að segja að Bleach er langdregið og leiðinlegt, þoli ekki Naruto (characterinn og anime-ið) og gafst upp á One-Piece eftir 2 þætti þannig að get ekki sagt mikið þar...
Þá er ég farinn hálf-sofandi í stærðfræði.


One Piece? BORING??? frá hvaða plánetu ert þú
Welcome to the Internet...where the men are men, the women are men and the children are the FBI.
User avatar
toonslayer
 
Posts: 82
Joined: 17 Jan 2011 11:10

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby steindor » 21 Jan 2011 20:32

Já, for 603 og 703 er ekkert grín.
Og GSF313 (eitt stórt lokaverkefni) og NET203 (wee Linux).
Bara til að þessi þráður haldist on-topic þá ætla ég að segja að Bleach er langdregið og leiðinlegt, þoli ekki Naruto (characterinn og anime-ið) og gafst upp á One-Piece eftir 2 þætti þannig að get ekki sagt mikið þar...
Þá er ég farinn hálf-sofandi í stærðfræði.


One Piece? BORING??? frá hvaða plánetu ert þú

Animeid er mjog slappt, illa animatad, hellingur af filler og plottid ekkert serstakt.

mangad a ad vera skarra, en midad vid taettina er tad ekki minn tebolli.
steindor
 
Posts: 20
Joined: 17 Nov 2010 22:15

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Yngi2.0 » 13 Feb 2011 22:15

One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað
User avatar
Yngi2.0
 
Posts: 107
Joined: 13 Aug 2010 01:31

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby asshole » 13 Feb 2011 22:17

það kemur bara 1 bakuman þáttur á viku :x
User avatar
asshole
 
Posts: 163
Joined: 30 Aug 2009 22:47

Next

Return to Anime /a/

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron