kvörtunar þráður um anime

Everything Anime

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby toonslayer » 02 Aug 2011 15:06

Fluffy wrote:
eth wrote:
One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


Ég varð að búa mér til notanda bara til að hneykslast á þessu svari. OP er frábært manga.

Hvað finnst þér vera gott manga?


Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki lesið manga-ið, en miðað við hvað ég sá mikið af anime-inu þá var þetta á leiðinni að verða bara rugl.

-Oh noes, someone is stronger than me, better use my GUM-GUM-WTF-NEW-PENIS-MOVE that has never been mentioned before and will never be mentioned again-


nefndu þrjú atvik sem eitthvað þannig gerist
Welcome to the Internet...where the men are men, the women are men and the children are the FBI.
User avatar
toonslayer
 
Posts: 82
Joined: 17 Jan 2011 11:10

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby eth » 13 Sep 2011 16:27

Fluffy wrote:
eth wrote:
One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


Ég varð að búa mér til notanda bara til að hneykslast á þessu svari. OP er frábært manga.

Hvað finnst þér vera gott manga?


Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki lesið manga-ið, en miðað við hvað ég sá mikið af anime-inu þá var þetta á leiðinni að verða bara rugl.

-Oh noes, someone is stronger than me, better use my GUM-GUM-WTF-NEW-PENIS-MOVE that has never been mentioned before and will never be mentioned again-


Eins og með allt myndefni sem er byggt á bók/handriti þá er farið framhjá ýmsum mikilvægum atburðum.

OP er með rosalega mikið skemmtanagildi, mjög mikið af unique characters sem gera söguna minna einsleita en aðrar sögur.

Náttúrulega persónubundið hvað fólki finnst um söguna, en þetta er vinsælasta manga í heimi af ástæðu.
eth
 
Posts: 2
Joined: 31 Jul 2011 03:40

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby mikael » 13 Sep 2011 22:53

eth wrote:
One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


Ég varð að búa mér til notanda bara til að hneykslast á þessu svari. OP er frábært manga.

Hvað finnst þér vera gott manga?

Bara svona af því að mér leiðist (og það vantar activity á forumið).
Berserk og Dance in the Vampire Bund eru einu manga seríurnar sem ég fylgist með núna.
Ég las Bleach, Naruto, Rosario + Vampire og eitthvað meira (man ekki eftir fleirum, getur ekki verið merkilegt) og fékk leið á þeim.
Eina ástæðan fyrir því að ég hélt áfram að lesa Naruto var að mig langaði að sjá Naruto með 9 skott (og Naruto deyja en það gerist líklegast ekkert...). Það gerðist næstumþví. Stuttu eftir það gafst ég upp.
Fyrir mér endaði Bleach þegar Aizen var tekinn niður. Fullkominn tími til að enda mangað.
Rosario + Vampire man ég lítið eftir þannig að... já...
Með One Piece. Það litla sem ég hef séð af því fílaði ég alls ekki. Of asnalegt, main characterinn alveg eins og Naruto (sem ég hata meira en allt annað), barnalegt og... ég er farinn í Dead Island.
User avatar
mikael
 
Posts: 327
Joined: 25 Apr 2009 21:39

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby Yngi2.0 » 21 Nov 2011 12:06

mikki wrote:
eth wrote:
One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


Ég varð að búa mér til notanda bara til að hneykslast á þessu svari. OP er frábært manga.

Hvað finnst þér vera gott manga?

Bara svona af því að mér leiðist (og það vantar activity á forumið).
Berserk og Dance in the Vampire Bund eru einu manga seríurnar sem ég fylgist með núna.
Ég las Bleach, Naruto, Rosario + Vampire og eitthvað meira (man ekki eftir fleirum, getur ekki verið merkilegt) og fékk leið á þeim.
Eina ástæðan fyrir því að ég hélt áfram að lesa Naruto var að mig langaði að sjá Naruto með 9 skott (og Naruto deyja en það gerist líklegast ekkert...). Það gerðist næstumþví. Stuttu eftir það gafst ég upp.
Fyrir mér endaði Bleach þegar Aizen var tekinn niður. Fullkominn tími til að enda mangað.
Rosario + Vampire man ég lítið eftir þannig að... já...
Með One Piece. Það litla sem ég hef séð af því fílaði ég alls ekki. Of asnalegt, main characterinn alveg eins og Naruto (sem ég hata meira en allt annað), barnalegt og... ég er farinn í Dead Island.

þetta með Bleach er alveg rétt mangað átti að enda þarna en gerir það ekki og fór út í eithvað fáránlegt....þetta er að veraða einsvog Dragon ballZ eða æti ég að seigja Bleach X
User avatar
Yngi2.0
 
Posts: 107
Joined: 13 Aug 2010 01:31

Re: kvörtunar þráður um anime

Postby toonslayer » 21 Nov 2011 13:47

mikki wrote:
eth wrote:
One Piece animeð er leiðilegt og heimskulegt næstum einsvog mangað


Ég varð að búa mér til notanda bara til að hneykslast á þessu svari. OP er frábært manga.

Hvað finnst þér vera gott manga?

Bara svona af því að mér leiðist (og það vantar activity á forumið).
Berserk og Dance in the Vampire Bund eru einu manga seríurnar sem ég fylgist með núna.
Ég las Bleach, Naruto, Rosario + Vampire og eitthvað meira (man ekki eftir fleirum, getur ekki verið merkilegt) og fékk leið á þeim.
Eina ástæðan fyrir því að ég hélt áfram að lesa Naruto var að mig langaði að sjá Naruto með 9 skott (og Naruto deyja en það gerist líklegast ekkert...). Það gerðist næstumþví. Stuttu eftir það gafst ég upp.
Fyrir mér endaði Bleach þegar Aizen var tekinn niður. Fullkominn tími til að enda mangað.
Rosario + Vampire man ég lítið eftir þannig að... já...
Með One Piece. Það litla sem ég hef séð af því fílaði ég alls ekki. Of asnalegt, main characterinn alveg eins og Naruto (sem ég hata meira en allt annað), barnalegt og... ég er farinn í Dead Island.


Hvernig í ANDSKOTANUM er Naruto líkur Luffy, án gríns hvað í fjandanum er líkt með þessar tvær persónur það eina sem er svipað með þeim er það að þeir eru báðir heimskir það er ekkert annað sem tengir þá saman ég er búinn að skoða bæði Naruto og One Piece og ég hef ekki séð neitt svipað með þeim (að gáfum utanskildum). Get samt alveg sagt að mér er illa við Naruto seríuna.
Welcome to the Internet...where the men are men, the women are men and the children are the FBI.
User avatar
toonslayer
 
Posts: 82
Joined: 17 Jan 2011 11:10

Previous

Return to Anime /a/

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest